fbpx
Hlynur Örn vefur

Hlynur Örn valinn í landslið Íslands U21

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari Íslands U21 karla, hefur valið hópinn landsliðshóp Íslanda sem mætir Slóvakíu 5. október og Albaníu 10. október í riðlakeppni fyirr  EM19 og fara báðir leikirnir fram ytra.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í hópnum en Hlynur Örn Hlöðversson markmaður FRAM var valinn í hópinn að þessu sinni.

Hlynur Örn Hlöðversson                Fram

Gangi þér vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email