Ívar Reynir valinn í úrtakshóp Íslands U18

Valinn hefur verið landsliðshópur Íslands  til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U18 liðs karla. Æfingarnar fara fram milli jóla og nýárs undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar þjálfara U18 landsliðs Íslands. […]