Ívar Reynir valinn í úrtakshóp Íslands U19

Valinn hefur verið úrtakshópur sem tekur  þátt í úrtaksæfingum vegna U19 liðs karla í knattspyrnu. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar þjálfara U19 landsliðs Íslands. Við FRAMarar erum stoltir […]