FRAM Coca Cola bikarmeistari 2020

Fram er Coca Cola bikarmeistari í handknattleik kvenna 2020 eftir sigur á KA/Þór, 31:18, í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Þetta er í sextánda sinn sem Fram fagnar sigri í […]