Sex frá Fram í æfingahópi Íslands í handbolta kvenna
Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur valið 19 leikmenn til æfinga en hópurinn mun hittast og æfa saman í Vestmannaeyjum, dagana 28. september – 3. október næstkomandi. Við […]