Öflugur liðsstyrkur til Fram

Knattspyrnuliði Fram hefur borist öflugur liðsauki fyrir baráttuna í sumar. Mætti jafnvel tala um sumargjöfina í ár. Sjón er sögu ríkari https://www.youtube.com/watch?v=lBoJx_Qmbhw