Knattspyrnufélagið Fram óskar ykkur Gleðilegs árs og friðar.
Íþróttamaður FRAM 2022 – Karen Knútsdóttir

Karen var fremst meðal jafningja og stjórnaði leik Framstúlkna eins og herforingi þegar Fram varð Íslandsmeistari síðasta vor eftir úrslitarimmu við Val. Karen, sem hefur áður verið valinn Íþróttamaður Fram […]