Mikael Trausti valinn í æfingahóp Íslands U18

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 6.-8. febrúar. Mikael Trausti Viðarsson er fulltrúi Fram í hópnum. Til hamingju Mikael og gangi þér vel!
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 6.-8. febrúar. Mikael Trausti Viðarsson er fulltrúi Fram í hópnum. Til hamingju Mikael og gangi þér vel!