Aðalfundur Blakdeildar Fram verður haldinn þriðjudaginn 4. mars kl. 18:00

Aðalfundur Blakdeildar FRAM verður haldinn þriðjudaginn 4. mars 2025. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöð Fram Úlfarsbraut 126 og hefst kl. 18:00. Dagskrá: Hvetjum alla til að mæta Stjórn Blakdeildar FRAM
Níu frá FRAM í æfingahópum Íslands í handbolta, U15, U16 og U17 kvenna

Landsliðsþjálfarar Íslands í handbolta hafa valið æfingahópa Íslands U-15, U-16 og U-17 kvenna sem koma saman til æfinga dagana 7. – 9. mars næstkomandi. Við Framarar eigum níu leikmenn í […]