Landsliðsþjálfarar Íslands í handbolta hafa valið æfingahópa Íslands U-15, U-16 og U-17 kvenna sem koma saman til æfinga dagana 7. – 9. mars næstkomandi.
Við Framarar eigum níu leikmenn í þessum æfingahópum Íslands en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:
U15 ára landslið kvenna
Brynja Sif Gísladóttir Fram
Ylfa Hjaltadóttir Fram
U16 ára landslið kvenna
Aníta Rut Eggertsdóttir Fram
Katla Kristín Hrafnkelsdóttir Fram
Birna ÓSk Styrmisdóttir Fram
Andrea Líf Líndal Fram
U17 ára landslið kvenna
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir Fram
Þóra Lind Guðmundsdóttir Fram
Silja Katrín Gunnarsdóttir Fram
Við óskum þessum glæsilegu handbolta stúlkum til hamingju með valið og vonum að þeim gangi sem allra best í þessari æfingalotu.
Framtíðin er björt.
ÁFRAM FRAM