Níu frá FRAM í æfingahópum Íslands í handbolta, U15, U16, U17 og U19 karla

Landsliðsþjálfarar Íslands í handbolta hafa valið æfingahópa Íslands U-15, U-16, U-17 og U-19 karla sem koma saman til æfinga dagana 14. – 16. mars næstkomandi. Við Framarar eigum níu leikmenn […]
Kvennakvöld FRAM í Úlfarsárdal!

Kvennakvöldið verður haldið með glæsibrag miðvikudaginn 30. apríl í veislusal Fram. Miðasala hefst mánudaginn 10 mars kl 20.00 Á þessum link: https://www.abler.io/shop/fram/vidburdir/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mzg0MTM= Nú er tækifærið að hitta nágranna, vinkonur, leikmenn, mömmur, ömmur og […]