Landsliðsþjálfarar Íslands í handbolta hafa valið æfingahópa Íslands U-15, U-16, U-17 og U-19 karla sem koma saman til æfinga dagana 14. – 16. mars næstkomandi.
Við Framarar eigum níu leikmenn í þessum æfingahópum Íslands en þeir sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:
U15 ára landslið karla
Alexander Sigurðsson Fram
Mikael Hrafn Loftsson Fram
Steinar Már Einarsson Fram
U16 ára landslið karla
Alexander Bridde Fram
Jón Sigurður Bjarnason Fram
U17 ára landslið karla
Alex Unnar Hallgrímsson Fram
Kristófer Tómas Gíslason Fram
U19 ára landslið karla
Marel Baldvinsson Fram
Max Emil Stenlund Fram
Við óskum þessum glæsilegu handbolta strákum til hamingju með valið og vonum að þeim gangi sem allra best í þessari æfingalotu.
Framtíðin er björt.
ÁFRAM FRAM