Yfir 800 hlauparar tóku þátt í Hólmsheiðarhlaupi Fram og Ultraform

Hólmsheiðarhlaup Fram og Ultraform fór fram fimmtudaginn 26. júní. Yfir 800 hlauparar tóku þátt í 6km, 10km og 22km í frábæru veðri. Hlauparar voru ræstir frá Guðríðarkirkju og hlupu um Hólmsheiðina, Úlfarsfellið […]