Hólmsheiðarhlaup Fram og Ultraform fór fram fimmtudaginn 26. júní. Yfir 800 hlauparar tóku þátt í 6km, 10km og 22km í frábæru veðri. Hlauparar voru ræstir frá Guðríðarkirkju og hlupu um Hólmsheiðina, Úlfarsfellið og enduðu á glæsilegum leikvangi Fram. Frábær stemning eins og sést á myndunum sem hægt er að skoða með þvi að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
Starfsfólks hlaupsins komu frá almenningsíþróttadeild Fram, skokkhóp Fram, blakdeild Fram, Ultraform og 3.fl.kvenna knattspyrnu.
https://sportmyndir.is/#/
Almenningsíþróttadeild Fram