fbpx
Hólmsheiðarhlaup 2025 I vefur

Yfir 800 hlauparar tóku þátt í Hólmsheiðarhlaupi Fram og Ultraform

Hólmsheiðarhlaup Fram og Ultraform fór fram fimmtudaginn 26. júní. Yfir 800 hlauparar tóku þátt í 6km, 10km og 22km í frábæru veðri. Hlauparar voru ræstir frá Guðríðarkirkju og hlupu um Hólmsheiðina, Úlfarsfellið og enduðu á glæsilegum leikvangi Fram. Frábær stemning eins og sést á myndunum sem hægt er að skoða með þvi að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. 

Starfsfólks hlaupsins komu frá almenningsíþróttadeild Fram, skokkhóp Fram, blakdeild Fram, Ultraform og 3.fl.kvenna knattspyrnu. 
https://sportmyndir.is/#/

Almenningsíþróttadeild Fram 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!