Frábærar fréttir! 
Alfa Brá Hagalín og Katrína Anna Ásmundsdóttir, leikmenn meistaraflokks kvenna hjá Fram, hafa verið valdar í landsliðið og eru þessa vikuna á æfingum landsliðssins.
Þetta er mikil viðurkenning fyrir þessar duglegu stelpur sem hafa lagt mikið á sig og jafnframt afrakstur frábærs starfs innan FRAM.
Við óskum þeim góðs gengis í verkefninu! 

Áfram FRAM!