fbpx

FRAM dagar hjá Errea

Dagana 20. október til 6. nóvember verða FRAM dagar hjá Errea. Frábær tilboð á fjölbreyttum Framvarningi. Kynnið ykkur málið hér.

Herrakvöld Fram – Föstudaginn 14. nóvember

Fram heldur sitt árlega herrakvöld föstudaginn, 14. nóvember í félagsheimili Fram. Þetta er kvöld sem enginn vill missa af. Frábær skemmtun og ljúffengur matur ásamt skemmtun. Guðmundur B. Ólafsson mun […]

Æfingatöflur fyrir veturinn 2025-2026 komnar í loftið.

Æfingatöflur fyrir veturinn 2025-2026 eru nú komnar á vefinn.https://fram.is/aefingatoflur/ Athugið að æfingatöflur eru birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar. Rúturferðir á æfingar verða […]

Getraunastarf Fram hefst laugardaginn 30. ágúst.

Sælir FRAMarar Hið margrómaða getraunastarf FRAM hefst laugardaginn 30. ágúst og verður starfrækt milli klukkan 10 og 12 á laugardögum í vetur. Spekingar og spámenn hittast í FRAMhúsi Úlfarsárdal á […]

Fram Open fór fram með glæsibrag!

Síðastliðinn föstudag fór árlegt Fram Open fram á Flúðum í frábæru golfveðri. Alls tóku 83 kylfingar þátt og var sérstaklega ánægjulegt að sjá svo marga félagsmenn taka þátt í mótinu. […]

Styttist í Fram Open 2025 – stefnir í fullt mót!

Fram Open fer fram með glæsibrag föstudaginn 8. ágúst 2025 á golfvellinum á Flúðum. Við bjóðum félagsmönnum, stuðningsmönnum og velunnurum félagsins velkomna til að taka þátt í frábæru móti með […]

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!