Aðalfundar Skíðaráðs Reykjavíkur

Stjórn Skíðaráðs Reykjavíkur boðar til aðalfundar SKRR þriðjudaginn, 9. október, kl. 20:00í fundarsal E, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, Reykjavík samkvæmt 6. gr. laga SKRR þar sem segir að halda […]

Kristinn Ingi í liði ársins

Kristinn Ingi Halldórsson leikmaður meistaraflokks karla í knattspyrnu var valin í lið ársins á lokahófi KSÍ í gærkvöld, Kristinn var jafnframt næstmarkahæðstur í PEPSI deild karla og hlaut að launum silfurskóinn. Kristinn […]