Flottur sigur á liði Fylkis

Meistaraflokkur kvenna tók í kvöld á móti liði Fylkis úr Árbæ. Fyrir leikinn voru stelpurnar okkar taplausar án meða lið Fylkis var áns tiga. Dóri byrjaði með óvenjulegt byrjunarlið en […]

Stelpurnar taka á móti Fylki

Meistaraflokkur kvenna sem hefur farið vel af stað í N1 deild kvenna tekur á móti liði Fylkis. Stelpurnar hafa unnið alla leikina sína í upphafi móts en það má þó […]

Strákarnir mæta strákum Sr. Friðriks

Meistaraflokkur karla sem vann góðan sigur á liði FH í síðasta leik heldur yfir Miklubrautina og sækir lið Vals heim. Strákarnir hafa fengið blóð á tennurnar og vilja eflaust fylgja […]