Viktor Bjarki til liðs við FRAM

Í dag var gengið frá tveggja ára samningi milli Viktors Bjarka og Knattspyrnudeildar Fram. Viktor Bjarki er gríðarlega leikreyndur leikmaður en hann hefur spilað yfir 155 leiki deild og bikar […]