Sara Lissy í U-19 landslið Íslands

Sara Lissy Chontosh hefur verið valin af Ólafi Þór landsliðsþjálfara í U19 kvenna, Hópurinn á að mæta til æfinga helgina 10.-11. nóvember 2012. Knattspyrnudeild FRAM óskar Söru til hamingju og […]

Stelpurnar með fullt hús stiga

Meistaraflokkur kvenna hélt suður í Schenkerhöllina og sótti þar lið Hauka heim. Stelpurnar okkar voru fyrir umferðina taplausar og deildu efsta sætinu með Valskonum en lið Hauka sat í 8. […]