Strákarnir mæta Stjörnunni í Eimskipsbikarnum
Meistaraflokkur karla mætir liði Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Strákarnir gafa verið á góðu róli að undaförnu en tpuðu þó illa fyrri Aftureldingu í síðustu umferð N1 deildar karla. Einar […]
Herrakvöld FRAM 9. nóv næstkomandi
Allir karlar, Framarar, ungir, gamlir, það verður gríðarleg stemming eins og alltaf.
Hið rómaða kvennakvöld FRAM verður haldið 10. nóv næstkomandi
Fjölmennum á þetta frábæra kvennakvöld og styðjum stelpurnar í meistaraflokki FRAM.