Niðurröðun fyrir PEPSI deild karla 2013 liggur fyrir

Dregið var í töfluröð í PEPSI deild karla um helgina. Meistaraflokkur karla byrjar leik á ferðalagi til Ólafsvíkur og endar svo mótið á sannkölluðum nágrannaslag á KR-vellinum. Niðurröðunina fyrir PEPSI […]