Sætur og sannfærandi sigur á Val

Karlalið FRAM í handknattleik batt í kvöld enda á fimm leikja taphrinu í N1-deildinni með sætum og sannfærandi sigri gegn erkifjendunum í Val, 28-25.  FRAM hafði þriggja marka forystu í […]