Máninn hátt á himni skín…

Flugeldasala FRAM hefur verið starfrækt í rúmlega 30 ár við góðan orðstír. Flugeldasalan er umfangsmesta fjáröflun handknattleiksdeildar FRAM og skiptir sköpum að hún gangi vel fyrir rekstur meistaraflokka FRAM. Við […]

Íþróttamaður FRAM 2012 verður valinn 30.desember

Íþróttamaður Fram 2012 verður útnefndur sunnudaginn 30.desember. Á 100  ára afmæli FRAM var ákveðið að taka upp þann sið að kjósa „Íþrótamann ársins“ – aðila sem félagið telur að hafi […]