Þrettándagleði í Grafarholti

Þrettándagleðin í Grafarholti verður að venju haldin sunnudaginn 6. janúar í Leirdal. Blysför fer frá Guðríðarkirkju kl. 19.30 og 19.15 frá íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal. Skólahljómsveit Grafvogs og Grafarholts gengur […]