FRAM vann öruggan sigur á FH

Deildarbikarmeistarar FRAM höfðu í kvöld betur gegn FH, 28-15, í N1-deild kvenna í handknattleik og hafa nú unnið sautján leiki í röð gegn Fimleikafélagsmeyjunum úr Hafnarfirði, þar af átta í […]