FRAM tekur á móti ÍBV á laugardag

Skammt er stórra högga á milli hjá FRAMstúlkum í N1-deildinni í handknattleik.  Eyjastúlkur koma í heimsókn á laugardag, en hér mætast liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar.  Flautað verður […]