Fjóla braut blað í sögu FRAM

Fjóla Sigurðardóttir, leikmaður meistaraflokksliðs FRAM í knattspyrnu, skráði í gær nafn sitt í sögubækur þegar hún varð fyrsta knattspyrnukonan úr röðum FRAM sem spilar landsleik.  Fjóla, sem er sextán ára, […]