KSÍ heiðraði Hannes og Sigmund

Framararnir Hannes Þ. Sigurðsson og Sigmundur Ó. Steinarsson voru meðal þeirra sem heiðraðir á nýafstöðnu ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Hannes var heiðraður fyrir ötult starf sitt innan knattspyrnuhreyfingarinnar og Sigmundur fjölmiðlaviðurkenningu […]