Helgi Sigurðsson genginn til liðs við FRAM

Framherjinn Helgi Sigurðsson, sem á haustmánuðum var ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokkslið FRAM í knattspyrnu karla, fékk í dag leikheimild með Safamýrarliðinu og verður því spilandi aðstoðarþjálfari FRAM í sumar. Helgi, sem […]