Kristján Hauksson yfirgefur herbúðir FRAM

Stjórn knattspyrnudeildar FRAM og varnarmaðurinn Kristján Hauksson, sem á síðustu leiktíð bar fyrirliðabandið hjá karlaliði félagsins, komust í dag að samkomulagi um starfslok leikmannsins.  Kristján hefur því yfirgefið herbúðir FRAM. […]