Aðalfundur Knattspyrnufélagsins FRAM

AÐALFUNDUR AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM VERÐUR HALDINN Í ÍÞRÓTTAHÚSI FRAM MIÐVIKUDAGINN 17. APRÍL 2013 KL. 18:00. Dagskrá: – Venjuleg aðalfundarstörf – Önnur mál Aðalstjórn
Stella er búin að semja við SönderjyskE

Stella Sigurðardóttir, sem verið hefur einn burðarásanna í sterku liði FRAM í N1-deild kvenna í handknattleik undanfarin ár og er Íþróttamaður FRAM 2012, er búin að skrifa undir tveggja ára […]