Árgangamót FRAM

Hið árlega Árgangamót FRAM í knattspyrnu var haldið í níunda sinn 8.maí í íþróttahúsi FRAM í Safamýri. Mótið hefur líkt og sjálf lóan verið fastur liður í vorkomunni síðustu árin. […]

Hið árlega Árgangamót FRAM í knattspyrnu var haldið í níunda sinn 8.maí í íþróttahúsi FRAM í Safamýri. Mótið hefur líkt og sjálf lóan verið fastur liður í vorkomunni síðustu árin. […]