FRAM sækir Val heim í Borgunarbikar karla

Karlalið FRAM í knattspyrnu fær það verðuga verkefni að heimsækja Val í 32-liða úrslitum Borgunarbikarkeppninnar, en dregið var nú í hádeginu.  Pepsideildarlið mætast innbyrðis í þremur viðureignum þessarar umferðar og […]