Sætur og sanngjarn bikarsigur gegn Val

FRAM tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu með afar sætum og sannfærandi sigri gegn Val að Hlíðarenda, 2-1.  Almarr Ormarsson skoraði fyrra mark FRAM […]