Bikarleikurinn í Ólafsvík fer fram 19.júní

KSÍ hefur gefið út leikjadagskrá 16-liða úrslita Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu og leikur Víkings og FRAM í Ólafsvík hefur verið settur á miðvikudaginn 19.júní klukkan 19.15. Borgunarbikarkeppnin – 16-liða úrslit: […]