FRAMarar heimsækja Keflvíkinga í kvöld | Frumraun Ríkharðs og Auðuns

FRAM heimsækir Keflavík í Pepsideild karla í knattspyrnu í kvöld og er þetta fyrsti leikur þeirra bláu undir stjórn Ríkharðs Daðasonar og Auðuns Helgasonar. Flautað verður til leiks á Nettóvellinum […]
Bikarleikurinn í Ólafsvík fer fram 19.júní

KSÍ hefur gefið út leikjadagskrá 16-liða úrslita Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu og leikur Víkings og FRAM í Ólafsvík hefur verið settur á miðvikudaginn 19.júní klukkan 19.15. Borgunarbikarkeppnin – 16-liða úrslit: […]