Sérlega glæsilegur og dísætur sigur á KR
FRAM varð í kvöld fyrst allra liða til að leggja topplið KR að velli í Pepsideild karla í knattspyrnu, en frísklegir FRAMarar fögnuðu sigri í viðureign liðanna á Laugardalsvelli, 2-1. […]
FRAM varð í kvöld fyrst allra liða til að leggja topplið KR að velli í Pepsideild karla í knattspyrnu, en frísklegir FRAMarar fögnuðu sigri í viðureign liðanna á Laugardalsvelli, 2-1. […]