Sunneva er gengin til liðs við FRAM

Sunneva Einarsdóttir, handboltamarkvörður með meiru, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við FRAM.  Sunneva lék með Stjörnunni á síðustu leiktíð, er í hópi bestu markvarða N1-deildar kvenna og er […]