Góð heimsókn í Úlfarsárdalinn

Knattspyrnuskóli FRAM hefur staðið yfir í Úlfarsárdalnum frá því 7.ágúst.  Í skólanum hafa um 60 krakkar æft undir styrkri handleiðslu yngri flokka þjálfara FRAM.  Á morgun föstudag verður lokadagur knattspyrnuskólans […]