FRAM tekur á móti Keflavík í kvöld | Gríðarlega mikilvægur leikur

FRAM og Keflavík eigast við í sautjándu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu í kvöld og verður flautað til leiks á Laugardalsvelli klukkan 19.15. Fyrir leikinn situr FRAM í sjöunda sæti […]