Fimm FRAMarar valdi í úrtakshópa yngri landsliða

Fimm efnilegir leikmenn FRAM hafa verið valdir í úrtakshópa U15 og U17-ára landsliða Íslands í knattspyrnu, en bæði lið taka þátt í áhugaverðum verkefnum nú á haustmánuðum. Andri Sólbergsson og […]