Tryggvi Sveinn Bjarnason til Fram

Miðvörðurinn Tryggvi Sveinn Bjarnason sem leikið hefur með Stjörnunni undanfarin ár hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fram. Tryggvi sem er þrítugur að aldri er gríðarlega reynslumikill leikmaður. Hann […]