FRAM samþykkir tilboð Celtic í Hólmbert

Nú í kvöld náðist samkomulag milli FRAM og Celtic um kaupverð á leikmanni okkar Framara Hólmberti Aroni Friðjónssyni. Nú þurfa skosku meistararnir að ná samningum við leikmanninn um kaup og kjör […]