FRAMblaðið desember 2013

Nú er komið í dreifingu nýtt FRAMblað, þar sem sjónum okkar er beint að starfsemi FRAM í  Grafarholti og Úlfarsárdal. Það er samkvæmt venju Sigmundur Ó Steinarsson blaðamaður og FRAMari […]

Tap gegn Haukum í deildarbikarnum.

Það gekk ekki vel hjá okkar mönnum í kvöld þegar við mættum Haukum í deildarbikarkeppni HSÍ, Leikurinn byrjaði ágætlega en í stöðunni 7 -7 fór að halla undan fæti og […]

Æfingaleikur við Breiðablik á laugardag

Meistaraflokkur FRAM í knattspyrnu spilar æfingaleik við Breiðablik í Fífunni kl. 11 á laugardag. Þetta verður fjórði æfingaleikur FRAM á einum mánuði en hinir þrír voru gegn ÍA, Selfossi og […]