fbpx
Elías vefur

Tap gegn Haukum í deildarbikarnum.

SPS004Það gekk ekki vel hjá okkar mönnum í kvöld þegar við mættum Haukum í deildarbikarkeppni HSÍ,
Leikurinn byrjaði ágætlega en í stöðunni 7 -7 fór að halla undan fæti og staðan í hálfleik 10- 7.
Seinni hálfleikur var ekki góður en margir leikmenn fengu að spila í kvöld og því bauð það uppá ýmislegt en enginn heimsendir í vændum.  Leikurinn endaði ekki vel og lokatölur 27 – 15.
Þar með eru strákarnir okkar komnir í langþráð frí  og geta hvílt sig fram yfir áramót en þá hefst alvaran aftur.
ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!