FRAMARAR SAFNA JÓLATRJÁM OG DÓSUM LAUGARDAGINN 11. JANÚAR 2014

Handboltakrakkar úr 4. og 5. fl. Fram ætla að bjóða íbúum Grafarholts, Úlfarsárdal og Háaleitishverfis að sækja jólatré að hátíð lokinni gegn 1.000,- kr. greiðslu. Hægt er að senda beiðni […]