FRAM náði ekki að sigra Íslandsmeistarana

FRAM og KR mættust á Reykjarvíkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Eftir markalausan fyrri hálfleik þar sem bæði lið áttu stangarskot hófst sá síðari illa hjá Framliðinu. Drengirnir virtust ekki mættir […]