Aðalfundur Knattspyrnudeildar FRAM 19. feb. kl.17:00

AÐALFUNDUR AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR FRAM VERÐUR HALDINN Í ÍÞRÓTTAHÚSI FRAM MIÐVIKUDAGINN 19. FEBRÚAR KL. 17:00 Dagskrá: – Venjuleg aðalfundarstörf Stjórn Knattspyrnudeildar FRAM
Valur – FRAM FRESTAÐ

Vegna veikinda verður þessum leik frestað um óákveðin tíma. Afskaplega leitt en svona er staðan eins og er. Ekki með nóg af leikfærum stelpum í dag. Nánar síðar. Knattspyrnudeikd FRAM. […]
ÍR – FRAM á morgun fimmtud. kl. 19:30

Leikmannakynning – Jökull Steinn Ólafsson

Nafn: Jökull Steinn Ólafsson Aldur: 19 ára Starf/nám: MH. Hjúskaparstaða: Dúlli. Uppeldisfélag: Fram Einnig leikið með: Bara Fram. Af hverju FRAM: Blár er góður litur. Titlar: Reykjavíkurmeistari 4. flokki. Landsleikir: […]