Glæslegur árangur á öðru Bikarmóti TKÍ

Við FRAMarar sendu vaska sveit barna og fullorðina á annað Bikarmót TKÍ sem haldið var helgina 15-16 feb. síðastliðin. Krakkarnir okkar stóðu sig gríðarlega vel og sópuðu að sér verðlaunum, 6 […]
Leikmannakynning – Orri Gunnarsson

Nafn: Orri Gunnarsson Aldur: 21 Starf/nám: Stuðningsfulltrúi í Laugarnesskóla. Hjúskaparstaða: Einhleypur. Uppeldisfélag: Fram. Einnig leikið með: Engin, enda blár í gegn. Af hverju FRAM: Kem úr mikilli Fram fjölskyldu, það […]