Aðalfundur Knattspyrnufélagsins FRAM

AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM VERÐUR HALDINN  Í ÍÞRÓTTAHÚSI FRAM MIÐVIKUDAGINN 23. APRÍL 2014   KL. 17:30.  Dagskrá: –         Venjuleg aðalfundarstörf –         Laga breytingar –         Önnur mál  Aðalstjórn 

FRAM stelpur taka til hendinni í Grafarholti

Þann 14. apríl hófst vortiltekt við Reynisvatn í Grafarholti. Stelpurnar úr 3. flokki Fram, handbolta tóku til hendinni og nutu til þess stuðnings hverfisráðs Grafarholts. Mikið rusl safnaðist upp í […]

Auka-Aðalfundur Taekwondodeildar FRAM

AUKA-AÐALFUNDUR   AUKA-AÐALFUNDUR TAEKWONDODEILDAR  FRAM VERÐUR HALDINN  Í ÍÞRÓTTAHÚSI FRAM ÞRIÐJUDAGINN 22. apríl KL. 20:00.  Dagskrá: –         Venjuleg aðalfundarstörf –         Önnur mál Stjórn Taekwondodeildar